Mikil gróska í mótahaldi

Mörg mót framundan

Eins og sést hér á blak.is ţá er mikil gróska í mótahaldi nćstu vikur og allt fram ađ Öldungamótinu.  Stađan er ađ verđa sú ađ varla er laus helgi ţennan tíma og ţví ljóst ađ liđ ţurfa í mörgum tilfellum ađ velja á milli móta.  Vćri ekki upplagt ađ dreifa ţessu ađeins meira og halda fleiri mót á haustin ţegar nóg er um lausar helgar?

Ađ gefnu tilefni viljum viđ benda fólki á ţađ ađ nokkur mót eru haldin sem ekki nota blak.is og birtast ţar af leiđandi ekki í listanum yfir nćstu mót.