BLÍ á blak.is

Blaksamband Íslands, BLÍ, hefur ákveđiđ ađ skrá öll sín mót í mótakerfi blak.is

Blaksamband Íslands, BLÍ, ćtlar ađ nýta sér ţjónustu blak.is og skrá öll sín mót í mótakerfiđ.  Ţetta hefur í för međ sér ađ nánast öll úrslit blakleikja á Íslandi verđa skráđ í gagnagrunn blak.is. 

Smávćgilegar viđbćtur, ţ.e. skilgreina nýtt fyrirkomulag leikja/riđla, ţurfti ađ gera á kerfinu til ţess ađ mögulegt vćri ađ skrá Íslandsmótin en ţessar breytingar geta einnig komiđ öđrum ţeim ađ notum sem halda mót.