Nýtt útlit á fréttum á blak.is

Útliti fréttanna hefur verið gjörbreytt, og þær eru miklu læsilegri og þægilegri í notkun núna.

Nýjustu mótsfréttir birtast nú á forsíðu Mosaldar 2002.  Ef skoða þarf eldri fréttir, má nota "Mótsfréttir" í valmyndinni vinstra megin.

Til að lesa frétt má smella á titil hennar, eða á "Lesa meira>>" hnappinn fyrir neðan útdráttinn.  Til að komast til baka má nota "Til baka<<" hnappinn í lok fréttar, eða "Back" takkann í Internet Explorer.

Almennar fréttir, um ný mót og slíkt, er að finna undir "Fréttir" í neðri valmyndinni vinstra megin.  Nýjustu almennar fréttir birtast á forsíðu blak.is á hverjum tíma.

Með von um að þið njótið vel!
Björn Þór & Þórir