Opnar ćfingabúđir á Hvolsvelli

Helgina 23. og 24. september stendur blakdeild Dímonar fyrir opnum ćfingabúđum fyrir blakara í Íţróttamiđstöđinni á Hvolsvelli.

Helgina 23. og 24. september stendur blakdeild Dímonar fyrir opnum ćfingabúđum fyrir blakara í Íţróttamiđstöđinni á Hvolsvelli. Blakdeildin hefur fengiđ til liđs viđ sig landsţekkta blakara ţau Emil Gunnarsson og Laufeyju Björk Sigmundsdóttur  til ţess ađ skipuleggja ćfingabúđirnar og stjórna ćfingum alla helgina. 

 

Ćfingabúđirnar hefjast klukkan 10:00 laugardaginn 23. sept  og standa ćfingar međ hléum til klukkan 18:30.  Á sunnudeginum hefjum viđ svo leikinn aftur kl. 10:00 ađ morgni ćfum til hádegis og  sláum svo upp móti í lokin. 

 

Gjald fyrir alla helgina er kr. 4000.-   Innifaliđ í gjaldinu er ţjálfunin, keppnin, sundferđir, léttur hádegisverđur báđa dagana  og ađ sjálfsögđu kaffi eins og hver vill.  Hćgt er ađ taka ţátt annan daginn og kostar ţađ kr. 3000.-  Hámarksfjöldi ţátttakenda báđa dagana er 40 manns.

 

Ćfingabúđirnar eru opnar fyrir alla ţá sem stunda blak, konur og karla og hafa áhuga á ađ auka fćrni sína í íţróttinni. Aldurstakmark 16 ár.  Markmiđiđ er ađ eiga saman skemmtilega helgi ţar sem hver og einn mćtir á sínum forsendum.  Ţjálfarar munu sjá til ţess ađ allir fái ćfingar viđ sitt hćfi. 

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá Halldóru í síma 487-8384, 868-6895 eđa  halldmag@ismennt.is  og hjá Maríu Rósu  síma – 487-8694, 865-3694 eđa mariarosa@simnet.is

Síđasti skráningardagur miđvikudagur 20. september  kl.24:00.

 

Ţetta er í annađ skiptiđ sem viđ stöndum fyrir svona ćfingabúđum, fyrir tveimur árum var mjög góđ ţátttaka og hafa borist margar fyrirspurnir um ađ endurtaka leikinn.

Látiđ ekki frábćrt tćkifćri fram hjá ykkur fara.  Sjáumst hress á Hvolsvelli.

 

Međ blakkveđjum

 

Blakdeild Dímonar.