Fitubrennslumót

Hiđ árlega Fitubrennslumót Ţróttar N. verđur haldiđ í Neskaupstađ 29. desember og hefst kl. 14.00.
 
Keppt verđur í 2 flokkum, mfl. og öldungaflokki. Dregiđ verđur saman í 4 og 5 manna liđ. Ţátttökugjald er kr. 700.- á keppanda.
 
Skráning á blak@islandia.is.
 
Jólafituna burt.
 
Blakdeild Ţróttar