Opnar ćfingabúđir á Hvolsvelli

Helgina 13. og 14. nóvember stendur blakdeild Dímonar fyrir opnum ćfingabúđum fyrir blakara í Íţróttamiđstöđinni á Hvolsvelli. Blakdeildin hefur fengiđ til liđs viđ sig ţjálfarana Jón Ólaf Valdimarsson og Subaru Takenaka frá Japan til ţess ađ skipuleggja ćfingabúđirnar og stjórna ćfingum alla helgina.

Ćfingabúđirnar hefjast klukkan 10:00 laugardaginn 13. nóv  og standa ćfingar međ hléum til klukkan 18:30.  Á sunnudeginum hefjum viđ svo leikinn aftur kl. 10:00 ađ morgni ćfum fram eftir degi og  sláum svo upp móti í lokin. 

Gjald fyrir alla helgina er kr. 3000.-   Innifaliđ í gjaldinu er ţjálfunin, keppnin , sundferđir, léttur hádegisverđur báđa dagana  og ađ sjálfsögđu kaffi eins og hver vill.  Hćgt er ađ taka ţátt annan daginn og kostar ţađ kr. 2000.-  Hámarksfjöldi ţátttakenda báđa dagana er 40 manns.

Ćfingabúđirnar eru opnar fyrir alla ţá sem stunda blak, konur og karla og hafa áhuga á ađ auka fćrni sína í íţróttinni. Aldurstakmark 16 ár.  Markmiđiđ er ađ eiga saman skemmtilega helgi ţar sem hver og einn mćtir á sínum forsendum.  Ţjálfarar munu sjá til ţess ađ allir fái ćfingar viđ sitt hćfi. 

Nánari upplýsingar og skráning hjá Halldóru í síma 487-8384, 868-6895 eđa  halldmag@ismennt.is  og hjá Maríu Rósu  síma – 487-8694, 865-3694 eđa ssguos@itn.is
Síđasti skráningardagur miđvikudagur 10. nóvember kl.24:00.

Látiđ ekki frábćrt tćkifćri fram hjá ykkur fara.  Sjáumst hress á Hvolsvelli.

Međ blakkveđjum

Blakdeild Dímonar.