Brosmót Aftureldingar, sunnudaginn 25.nóv.

Brosmót Aftureldingar verđur haldiđ í íţróttahúsinu ađ Varmá sunnudaginn 25.nóv. 2001 og er reiknađ međ ađ mótiđ hefjist kl. 10:00.
 
Keppt verđur bćđi í kvenna - og karlaflokkum og mun verđa spilađ í 3 deildum í kvennaflokki.Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverri deild.
 
Spilađ verđur á 6 völlum.
 
Ţátttökugjald 7.500 kr. á liđ.