Fréttavefur opnađur

Nú hefur veriđ opnađ fyrir almennar fréttir á blak.is

Ćtlunin er ađ bjóđa öllum ţeim sem vilja koma tilkynningum og/eđa auglýsingum á framfćri til blakara einn stađ ţar sem slíkt er hćgt.  Ţeir sem áhuga hafa á ţví ađ koma tilkynningum inn á blak.is eru beđinir ađ senda skeyti til Sigvalda (sigvaldi@decode.is).

Sérstakar fréttir má birta fyrir mót sem eru sett upp í kerfinu.

/sój