Opiđ hús hjá Aftureldingu

Afturelding verđur međ opiđ hús fyrir alla sem vilja spila blak á fimmtidögum í vetur. Ţetta er í ćfingatíma karla kl. 21.30.

Upplagt fyrir ćfingaleiki eđa bara koma og spila viđ nýja menn. Allir velkomnir sem gaman hafa af félagskap međ blakbolta.

Ađstađan er ein sú besta, 3 vellir og nóg pláss.

Uppl. hjá Steina Tótu á biker@biker.is eđa í 864-1133.