Leikjaplan Haustmóts KA

Leikjaplan fyrir Haustmót KA verður tilbúið um kl 19:00 14. nóvember hér á blak.is.

Nú er skráningu lokið á Haustmót KA og þátttaka mjög góð.  Mótinu verður raðað seinnipartinn í dag (14. nóvember) og leikjaplan birt hér á blak.is um leið og það verður tilbúið.

Reikna má með að fyrstu leikir á föstudag hefjist kl 20:00 og á laugardag kl 08:00.

/sój