Skráning til ţriđjudagskvölds 05.nov í Búnađarbankamótiđ

Frestur til skráningar er til ţriđjudagskvölds - á Blak.is í tölvupósti kjartanp@binet.is  eđa síma 8604109

Ţađ er vorblíđa hjá okkur í Hólminum núna og spáir vel fyrir helgina - Mótiđ er opiđ öllum - ekki ákvćđi um 1.deildarleikmenn og aldur - Verđlaun međ hefđbundnum hćtti - bikar fyrir sigur í deild + verđlaunapeningar fyrir fyrstu ţrjú sćtin - ţađ stefnir í góđa ţátttöku - samt er enn pláss fyrir hressa  blakara á öllum aldri - Viđ getum međ góđu móti haldiđ upp á 30 ára afmćli Blaksambandsins  sem var stofnađ 11.nóv 1972 međ hressilegu móti í Stykkishólmi.

međ blakkveđju frá Hólmurum

Kjartan Páll