Opnað hefur verið fyrir skráningu á Hraðmót Fylkis.  Skráning mun verða opin til kl. 21, 16. mars.  Mótsgjald er kr. 8.000.- pr. lið en 14.000.- f. tvö lið og þarf að greiðast ekki seinna en 17. mars. Reikn.nr. 1150 - 26 - 56555  kt. 611094-2649.

Nánari upplýsingar um mótið veita Ásta (asta@landssamband.is) og Andrea (amb@foldaskoli.is).

 

Nýjustu mótsfréttir