Velkomin á 22. HK trimm 2005

Mótið verður haldið í Digranesi, Kópavogi, dagana 8.-9. janúar 2005.  Allir blakarar eru boðnir velkomnir, en skráning hefur verið opnuð og mun verða opin til miðnættis 4. janúar.

Sjáumst hress og kát á nýju ári!

Vilborg Guðmundsdóttir,                   
mótsstjóri

 HK  blakdeild varð fyrsta blakdeildin til að hlotnast sá heiður að kallast  fyrirmyndarfélag/deild ÍSÍ í september s.l.

Hjartað hér er merki fyrirmyndarfélaga og skorum við HKingar á fleiri félög að sækja um þennan eftirsótta titil!

Nýjustu mótsfréttir