Velkomin á Brosmót Aftureldingar ađ Varmá sunnudaginn 25. nóv 2001.

Brosmótiđ var haldiđ í íţróttahúsinu ađ Varmá, og hófst kl. 10:00.  Keppt var bćđi í kvenna- og karlaflokkum og spilađ í 2 deildum í kvennaflokki.  Spilađ var á 7 völlum.  Veitt voru verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverri deild.  Mótiđ var hrađmót og opiđ fólki á öllum aldri (fyrir utan ţátttakendur á íslandsmóti).

Mótinu er lokiđ.  Viđ ţökkum öllum sem tóku ţátt!
Guđrún K. Einarsdóttir
Mótsstjóri.

 

Nýjustu mótsfréttir