Jæja ágætu blakarar.

Uppsetningu mótsins er loksins lokið.  Mótið hefst kl. 10.20 og stendur til kl. 17.  Húsið opnar kl. 10.

Spilað verður upp á tvær unnar hrinur og þurfa tvö stig að skilja að.  Hrinurnar eru upp í 25 en oddahrinan upp í 15. 

Nýjustu mótsfréttir