Kæru Blakarar

Haustmót BLÍ hefst kl. 9. Í Austurbergi.

Vertíðin byrjar vel & Þáttakan góð á móti BLÍ. 12 kvennalið & 7 karla lið.

Nú er uppröðun lokið. Vitað er að öllum kemur ekki til með líka tímasetningar en reynt var að komast til móts við alla.

Mótsreglur: Spilaðar verða 2 unnar hrinur. Ekki verður upphitun á milli leikja sökum tíma.

Góða Skemmtun.

Nýjustu mótsfréttir