Sprækir spriklarar!

Það styttist í að við komum saman til að leika okkur og því tímabært að
upplýsa ykkur um nokkur hagnýt atriði.

Fyrstu leikir mótsins hefjast kl. 19:40 föstudaginn 28. nóvember 2003.
Fyrstu leikir að morgni laugardags byrja kl. 8:00

Mótsgjald er kr. 9.000,- og skal leggja mótsgjaldið inn á bankareikning nr.
302-26-10091 og kennitalan er 010762-5379 (Hannes Garðarsson) og setja skal nafn liðs í tilvísun.
Gjaldið skal vera uppgert fyrir 27. nóvember 2003.
Vel á minnst mótið verður að vanda í KA-heimilinu og léttleikinn verður í
fyrirrúmi.

Nýjustu mótsfréttir