Verið hjartanlega velkomin á 48. Oldungamótið í blaki sem haldið er af HK dagana 1. - 3. maí 2025

Á fimmtudags- og föstudagskvöldunum verða skemmtikvöld í kórnum og endum við svo frábæra helgi með glæsilegu lokahófi á Laugardeginum einnig í Kórnum. Hlökkum til að sjá ykkur!

Facebook síða mótsins : https://www.facebook.com/profile.php?id=61572800527896
Instagram:   https://www.instagram.com/studboltinn2025?igsh=ZHJkc2U2d3Z6dGEy
Email: motamalhk@gmail.com

Nýjustu mótsfréttir

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending í Knatthúsi strax eftir síðasta leik í 1. deild kvk

Praktíst atriði

Vellirnir, opnun húsa, dómgæsla, umsjón ofl.

Vellir

Spilað á 17 völlum

ATH Breyting á leikjum og umsjón

ATH Óverulegar breyting á leikjum og umsjón.

Dómaraefni og liðsuppfærslur

Dómaraefni og liðsuppfærslur

Fyrstu drög að umsjón

Fyrstu drög að umsjón

Riðla deildir

Riðladeildir 6. Deild kk, 9b og 10a og b

Uppröðun leikja hefur verið birt

Uppröðun leikja hefur verið birt

Lokahófið

Forsala miða á lokahófið út 16. apríl

Stuð, stuð, stuð

Stuð og stemmning öll kvöld í Kórnum - ekki spurning :-)