Velkomin á 45. Öldungamót Blaksambands Íslands - Kórinn 2022
Kæru blaköldungar, þá er komið að því að við getum hist á öldungi aftur. Gestgjafar í ár er Blakdeild HK.   Mótið hefst að morgni 28.apríl 2022 og því lýkur um miðjan laugardag, 30.april 2022.


Nýjustu mótsfréttir