"Litli öldungur" fer fram í Fjallabyggđ síđstu helgina í febrúar 2022. Stefnt er ađ ţví ađ mótiđ fari fram međ hefđbundnu sniđi (Blak > Verđlaunaafhending > Matur > Ball) en ađstćđur í samfélaginu stjórna ţví.

Hámarksfjöldi liđa er 54 liđ en samfélagslegar ađstćđur gćtu ţýtt fćrri liđ.

Skráning hefst kl 12:00 mánudaginn 03.janúar 2022.

Ţátttökugjald er 15.000.- og innifaliđ í ţví er ađgengi ađ líkamsrćktarsölunum til upphitunar og sundlaugum/pottum á opnunartíma.

Facebooksíđa mótsins er: https://www.facebook.com/Sigl%C3%B3-H%C3%B3tel-Benecta-m%C3%B3t-BF-25-26febr%C3%BAar-2022-1668052703256606

Nýjustu mótsfréttir