Velkomin á 45. Öldungamót Blaksambands Íslands - STEINÖLD 2021
Kćru blaköldungar, ykkur er hér međ bođiđ ađ taka ţátt í vinsćlasta blakmóti hvers árs, en mótiđ hefur hlotiđ nafniđ STEINÖLD og fer fram í Vestmannaeyjum. Mótshaldarar eru blakdeild ÍBV og Blakfélag Fjallabyggđar. Mótiđ hefst ađ morgni fimmtudaginn 29.apríl 2021 og ţví lýkur um miđjan laugardag, 01.maí 2021.
Facebooksíđa mótsins er Steinöld 2021 ( https://www.facebook.com/Stein%C3%B6ld-2021-1125257464284156/ ) en ţar koma allar helstu upplýsingar fram og hćgt ađ senda fyrirspurnir.
Heimasíđa öldunga er: https://bli.is/oldungarad/
Öldungur mótsins er Óskar Ţórđarson og netfang hans er: oldungur@blak.is
Skráning mun opna ađ nýju 1.janúar 2021 og vera opiđ til mánudagsins 29.mars 2021.
Mótsgjald: 50.000.- pr liđ og greiđist inn á kennitala: 620513-1050 og reikningur 0582-26-2968. Senda kvittun á oldungur@blak.is međ nafni liđs/félags.

Nýjustu mótsfréttir