Nýjustu mótsfréttir

Opiđ fyrir skráningu

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á Októbermót Rima. Í ár ćtlum viđ ađ spila föstudagskvöld og laugardag.


Mótsgjöld

Mótsgjöld eru kr. 13.000.- á liđ og má leggja inn á reikn. 0177-05-403940, kt. 420511-0510. Stađfestingu má senda á fridrikka1974@gmail.com

Bleikt Októbermót

Líkt og undanfarin ár verđur Októbermót Rima bleikt í tengslum viđ bleikan október.