Hrađmót Bresa verđur haldiđ 28. september nk. ađ Jađarsbökkum á Akranesi. Búiđ ađ opna fyrir skráningu!

Bresi býđur ykkur velkomin á Boggu- Bresamótiđ 2019

Greiđsla stađfestir skráningu og ţarf hún ađ vera frágengin eigi síđar en kl 20:00 ţriđjudaginn 24.september. Liđ eru hvött ađ ganga frá greiđslu um leiđ og skráning fer fram og senda kvittun á netfangiđ iablakdeild@gmail.com međ skýringunni “nafn liđs + Bogga2019.

 

Skráningargjaldiđ er: 13.000 kr

Reikningsnr: 186-26-21

Kennitala: 6210972459

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur allar.


Nýjustu mótsfréttir