Velkomin á 44. öldungamót Blaksamband Íslands – ROKKÖLD!

Kćru blaköldungar, ykkur er hér međ bođiđ ađ taka ţátt í einu vinsćlasta blakmóti hvers árs, en mótiđ hefur hlotiđ nafngiftina ROKKÖLD sem vísar í mótsstađinn, Keflavík, vöggu rokksins á Íslandi. Mótshaldarar ađ ţessu sinni eru blakdeildir Keflavíkur og Ţróttar Reykjavíkur. Mótiđ er sett 25. apríl nćstkomandi og lýkur međ stórskemmtilegu lokahófi laugardagskvöldiđ 27. apríl.

Nýjustu mótsfréttir