Þá er búið að opna fyrir skráningu á Rimamótið. Við bendum liðum á að stefnt er að spila á laugardag og sunnudag, ekki föstudag. Skráningu lýkur föstudaginn 12. október kl: 20:00

Nýjustu mótsfréttir