Skráning er hafin á Nettómót KA 2018 !

Liđafjöldi verđur takmarkađur viđ 48 liđ, viđ getum ekki ábyrgst ţátttöku liđa sem skrá sig eftir ađ 48 liđ hafa skráđ sig.

Spilađ verđur í KA Heimilinu og Höllinni.

Skráning telst vera gild ţegar mótsgjald hefur veriđ greitt. Nánari upplýsingar veitir Ţorri (thorvald@vis.is)
Síđasti skráningar dagur er 14. nóvember.

Mótsgjald er 13.000 og millifćrist á :
0162-26-102288. kt. 670890-2289

Sendiđ stađfestingu á hjortur@enor.is ţar sem kemur fram fyrir hvađa liđ er veriđ ađ greiđa.

Endilega setja LIKE á facebook síđu mótsins og DEILA henni ţar munum viđ setja inn LIVE upptökur af leikjum ! :)
https://www.facebook.com/nettomotka/

Skráning fyrir lokahóf kemur síđar!

Međ bestu kveđju
Mótstjórn

Nýjustu mótsfréttir