ŢRUSUtónlist, ŢRUSUverđlaun og bara ŢRUSUgaman!

Ţróttur Reykjavík býđur blökurum upp á ŢRUSUmót á ţessu hausti og verđur ţađ haldiđ í Laugardalshöll dagana 14. og 15. október nćstkomandi. Mótiđ er opiđ öllum liđum og verđur međ hefđbundnu hrađmótssniđi, en ţó međ áhugaverđum uppábrotum og almennum skemmtilegheitum. Óskađ er eftir ţví ađ hvert liđ leggi til a.m.k. einn dómara, ţeir ţurfa ekki ađ hafa leyfisbréf en vera ţokkalegir í helstu atriđum dómgćslu á svona mótum. Ef liđ sjá sér ekki fćrt um ađ útvega dómara, skuli ţeir tilkynna ţađ sérstaklega til mótsstjóra og verđur fundin lausn á ţví. Liđ leggur einnig til ritara. Vinsamlegast takiđ fram óskadeild viđ skráningu eđa sendiđ á sunnathrastar@gmail.com

Nýjustu mótsfréttir