Viđ blakkonur í Aftureldingu bjóđum ykkur velkomin á Ţorramót Aftureldingar laugardaginn 18 feb 2017.
Spilađ verđur frá 8.30 - 17.00 

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu og lýkur henni kl. 23 ţriđjud 14. febrúar.

Mótsgjald er 12.000 á liđ og leggist inná 0549-14-402104 kt. 460974-0119
Vinsamlegast sendiđ kvittun á netfangiđ thorramotaftureldingar@gmail.com
Greiđsla mótsgjalds er jafnframt stađfesting á ţátttöku.

Endilega tilkynniđ óskadeild viđ skráningu.

Sjáumst í Mosó, góđ upphitun fyrir öldung :)

Nýjustu mótsfréttir