Bresamót

Hrađmót Bresa laugardaginn 5.mars 2016. Skráning er hafin.

Blakdeild Bresa býđur ykkur hjartanlega velkomin á hrađmót félagsins sem haldiđ er ađ ţessu sinni til heiđurs Boggu skvísu, sem varđ sjötug á síđasta ári.

Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 5. mars ađ Jađarsbökkum á Akranesi.

Skráningarfrestur er til miđvikudagsins 2. mars kl. 22. Verđ fyrir hvert liđ er 12.000 kr.
Mótsgjald leggist inn á reikning 0186-26-21 og kennitala er 621097-2459.
Um ađ gera ađ skella sér á Skagann og spila skemmtilegt blak.

Mótsstjóri er Erna Björg Guđlaugsdóttir

Endilega sendiđ inn óskir um deildir á netfangiđ erna@fva.is

Nýjustu mótsfréttir