Fyrra Íslandsmót yngriflokka BLÍ verður haldið á Neskaupstað 9.-10. nóvember.

Forráðamenn liða eru beðnir um að klára skráningu liða í síðasta lagi 7. nóvember þannig að hægt sér að raða mótinu. Lið í 5. fl. mega vera blönduð og hægt er að sækja um undanþágu um blönduð lið í 4. flokki. Ef spurningar vakna hafið þá samband við Petrúnu Jónsdóttur Þrótti Neskaupstað. petrabj@islandia.is

Nýjustu mótsfréttir