Velkomin á landsmót UMFÍ fyrir 50+ 
 Skráningarfrestur er til 1.júní og vinsamlegast skráiđ iđkendur í liđin ykkar. Skráningargjald er 3500 kr á mann og má greiđast á stađnum en ţađ veitir rétt til ţátttöku í öllum keppnisgreinum  mótsins. 
 Keppt verđur eftir reglum öldungamóta BLÍ og međ sömu nethćđ og spilađ upp í 25 og 2 unnar hrinur.
 Allt blakiđ verđur spilađ á laugardeginum og strandblakiđ á sunnudeginum. 
Skráning í strandblakiđ fer fram á síđu mótsins sem er: http://skraning.umfi.is/50plus og einnig má senda tölvupóst á sérgreinastjóra blaksins: gunnastina@gmail.com
  
Velkomin á skemmtilegt molt í Mosfellsbćnum helgina 8-10 júní.

Nýjustu mótsfréttir