Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á Kjörísmótið, en skráningu lýkur 19. apríl.  Mótið verður haldið í Iðu á Selfossi eins og undanfarin ár. Það verður að öllum líkindum með hefðbundnu sniði, mikil keyrsla, blóm og ís.  Toppdagur.

Kjörísmótsfréttamaður

 

Nýjustu mótsfréttir