Kćru blaköldungar, -öđlingar og -ljúflingar Íslands.
Fyrir hönd Vestmannaeyjabćjar og blakdeildar Ţróttar í Reykjavík bođa ég til 36.Öldungamóts Blaksambands Íslands sem haldiđ verđur í Vestmannaeyjum dagana 5. - 7. maí 2011. Spilađ verđur á 10 völlum, 9 völlum í sama húsi í Íţróttamiđstöđinni í Vestmannaeyjum ţar sem einnig er sundlaug í sömu byggingu. Týsheimiliđ verđur svo notađ fyrir 10. völlinn ef ţess ţarf en ţađ er í 2ja mínútna fjarlćgđ frá Íţróttamiđstöđinni í Vestmannaeyjum.

Mótiđ hefur hlotiđ nafniđ ÖLD 2011.

Blaköldungur er međ netfangiđ oldungur@blak.is

Heimasíđa mótsins hefur veriđ opnuđ og er slóđin: www.old2011.is

Sjá nánar um reglur varđandi Öldungamót BLÍ í fyrstu frétt mótsins síđan í febrúar.

Međ kćrum blakkveđjum.
Jón Ólafur Valdimarsson (Jóli)
Blaköldungur 2011

Nýjustu mótsfréttir