Súlur og Hyrnan bjóđa alla blakara velkomna á Siglómótiđ 2011. Mótiđ í ár er sérstakt fyrir ţćr sakir ađ blakklúbburinn Hyrnan á 40 ára starfsafmćli.

Stefnt er ađ ţví ađ hafa ţrjár kvennadeildir og bjóđum viđ byrjendur sérstaklega velkomna.

Áćtlađ er ađ byrja ađ blakast kl 18:00 á föstudeginum og svo verđur spilađ fram eftir degi á laugardeginum. Viđ viljum svo minna á hiđ glćsilega lokahóf okkar á laugardagskvöldinu.

Skráningu lýkur miđvikudaginn 23.febrúar kl 16:00.

Mótsgjald er 12.000.- og greiđist inn á reikning Blakfélagsins Hyrnunnar:

Reiknisnúmer 1102-26-100658 og kennitala: 551079-0159

Vinsamlegast greiđiđ mótsgjaldiđ viđ skráningu og sendiđ tölvupóst ţví til stađfestingar: oskarth@hi.is

Nýjustu mótsfréttir