Hraðmót Fylkis 21. apríl 2002

Árlegt blakmót Fylkis verður haldið 21. apríl 2002, í Fylkishöll.  Mótið hefst kl. 9. 

Mótið er hraðmót, karla og kvenna.  Alls eru 26 lið skráð, 19 í kvennaflokki, en 7 í karlaflokki.  Þessar síður innihalda úrslitin fyrir karladeildina, en kvennadeildirnar er að finna á öðru móti.

Emma Árnadóttir
gsm: 824-5295

Nýjustu mótsfréttir