Íslandsmót BLÍ hefst þann 6. október næstkomandi. Leikjaplan er tilbúið fyrir efstu deildir og 2. deild karla og kvenna, suðurriðla.

Við skoðun skal hafa í huga að Íþróttahús HÍ er við Háteigsveg í Reykjavík (gamli Kennó).

Nýjustu mótsfréttir