Annað yngriflokkamót BLÍ verður haldið á Akureyri 14. apríl næstkomandi.
Mótið fer fram í KA heimlilinu
frá 09:00-16:00. Skráning hefur þegar farið fram en skoða má leikjaniðurröðun á blak.is

 

Nýjustu mótsfréttir