Áramót 2000

Áramót 2000 var haldiđ á gamlársdag í Tennishöllinni í Kópavogi og var spilađ um titilinn blakmađur ársins karla og kvenna. 

Mótiđ var einstaklingskeppni ţar sem hver leikmađur hafđi skorkort ţar sem fćrt var skor liđs hans hverju sinni.  Leikmenn drógu um liđ og spiluđu eina hrinu upp í fimmtán, skráđu skor síns liđs í skorkortiđ og drógu aftur um liđ.  Leikmenn fengu forgjöf eftir hćđ, ţyngd og aldri (notađar voru reglur um forgjöfina sem nú eru týndar).

Blakmenn ársins urđu:

Í karlaflokki: Árni Ingi Garđarsson
Í kvennaflokki: Hulda Stefánsdóttir

Heildarúrslit er ađ finna í ţessu excel-skjali.

Mótsstjóri var Jónas Traustason.

Nýjustu mótsfréttir