Ţá er skráning hafin á Skvísumót Bresa.  Eins og nafn mótsins gefur til kynna var ákveđiđ í ţetta sinn ađ mótiđ vćri eingöngu fyrir konur.  Eru ýmsar ástćđur fyrir ţví  og vegur ţar ţyngst takmarkađur fjöldi valla.  Mótstjórn áskilur sér rétt til ađ takmarka fjölda liđa og komi til slíks munu öldungaliđ hafa forgang.  Skráningu lýkur miđvikudaginn 27.feb. kl.24:00. Nauđsynlegt er ađ skrá forsvarsmann, netfang eđa síma.

Mótsgjald er kr. 8.500 sem leggist inn á reikning 0186-26-21 - 6210972459 (KT Bresa). Vinsamlegast sendiđ kvittun á joro@simnet.is.

Hćgt er ađ hafa samband í síma 865-0530 (Hallbera) eđa senda tölvupóst á hallberaj@brak.is.

Nýjustu mótsfréttir