KMK óska eftir samstarfi

KMK (Konur međ konum) óskar eftir samstarfi viđ fámennt blakliđ. Viđ erum opnar fyrir ýmsum útfćrslum svo sem eins og ađ nýta ćfingatíma beggja liđa.

Blakliđ KMK ćfir í Árbćjarskóla á miđvikudagskvöldum frá kl. 21:20 – 22:30. Ţjálfari liđsins er hin óviđjafnanlega Kolbrún Edda Sigurhansdóttir.

Liđiđ er skipađ misvönum blakkonum á aldrinum 23 – 49 ára og er ekkert kynslóđabil í hópnum.

Áhugasamar hafiđ endilega samband viđ Kristínu í s: 8983060 eđa á kristin@hexa.is

 

Kveđja,

Kristín