Bresamótiđ 2002

BRESAMÓTIĐ 2002!!!!!!!


Blakfélagiđ Bresi vill međ bréfi ţessu minna á hiđ árlega blakmót félagsins sem haldiđ verđur laugardaginn 9. mars 2002 í íţróttahúsinu viđ Vesturgötu á Akranesi.


Mótiđ er hrađmót, karla og kvenna og skipt í flokka eđa riđla eftir ţátttöku.  Ţađ er opiđ öllum öđrum en ţeim sem keppa í 1. deild Íslandsmóts.

Ţátttökugjald er kr. 7500 á hvert liđ.

Ţátttaka tilkynnist til Rósu í síđasta lagi 2. mars 2002.  rosaha@simnet.is


Rósa Halldórsdóttir                                 
Sími 8958232