30. Öldungamót BLÍ

30. Öldungamót BLÍ verđur haldiđ á Akureyri 21. til 23. apríl 2005


Akureyri 10. janúar 2005.

 

Ágćtu blaköldungar,


Fyrir hönd Blakdeildar KA á Akureyri bođa ég hér međ til 30. Öldungamóts BLÍ á Akureyri 21. – 23. apríl 2005. Sumardagurinn fyrsti er 21. apríl og lokahófiđ verđur ţann 23. apríl sem er laugardagur.

Töluverđ umrćđa hefur fariđ fram um tímasetningu mótsins undanfarinn mánuđ og eftir verulega yfirlegu höfum viđ ákveđiđ ađ halda okkur viđ upphaflega dagsetningu mótsins.

Mótiđ er opiđ öllum félögum og hópum sem uppfylla 2. grein í fyrsta kafla reglugerđar um Öldungamót BLÍ.  Leikiđ verđur í íţróttahúsi KA, ţar sem eru 3 vellir, íţróttahúsi Síđuskóla en ţar eru 4 vellir og Íţróttahöllinni ef á ţarf ađ halda, en ţar eru 3 vellir.

Ég vil hvetja alla sem ćtla sér ađ sćkja mótiđ ađ tryggja sér gistingu sem fyrst.  Mjög margt fólk verđur á Akureyri ţessa daga til viđbótar blakfólki ţar sem Andrésar Andar leikarnir verđa haldnir í Hlíđarfjalli á sama tíma.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ lokadagur skráningar til ţátttöku í mótinu verđi 10. apríl.

Ég viđ biđja alla sem fá ţennan póst ađ tryggja ađ hann berist forsvarsmönnum liđa sinna og jafnframt ađ ef um röng netföng er ađ rćđa ađ hin réttu komist til okkar sem ađ mótinu stöndum til ađ tryggja sem best ađ allir fái upplýsingar sem viđ sendum frá okkur varđandi mótiđ.

Einnig vil ég hvetja ykkur til ađ benda nýjum liđum á ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega móti eđa senda okkur ábendingu um ađila sem ekki hafa tekiđ ţátt áđur.

Nánari upplýsingar má fá á www.blak.is.


f.h. Blakdeildar KA,    

Haukur F. Valtýsson,
Blaköldungur,
vs:462 7070,
hs: 462 7383,
oldungur@blak.is.