KB Bankamót Snćfells - Skráning hafin

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku eigi síđar en miđvikud 3. nóvember
á blak.is

Ágćtu blakarar!
Blakdeild Snćfells heldur árlegt blakmót (KB Bankamót ) í íţróttahúsinu í Stykkishólmi
Laugardaginn 6.nóvember 2004

Mótiđ hefst kl 9:00 árdegis.

Leikiđ verđur í kvenna-og karlaflokkum á ţremur völlum.

Ţátttökugjald er kr 7.500 á liđ. Ţátttaka er heimil öllum ţeim sem stunda blak.

Niđurröđun fer eftir fjölda ţátttökuliđa og verđur ákveđin ţegar fjöldi liđa liggur fyrir.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku eigi síđar en miđvikud 3. nóvember
á blak.is

 Ţátttökugjald kr. 7.500,- greiđist inn á reikn 309-26-1202, kt:600269-6079   í síđasta lagi fimmtudaginn 4.nóveber

 Húsiđ opnar kl. 8:15 og hefjast fyrstu leikir kl. 9:00. Ţau liđ sem eiga umsjón eru beđin um ađ vera ávallt tilbúin svo ađ mótiđ gangi hratt fyrir sig.

Mótsslit og verđlaunaafhending verđur ađ móti loknu.

Allar nánari upplýsingar veitir Kjartan Páll Einarsson -  GSM  8604109

Netfang: kjartanp1@simnet.is

Heimasími : 4381126