Haustmót KA

Haustmót KA verður haldið helgina 17. - 18. nóvember í KA heimilinu Akureyri.  Nánari upplýsingar birtast hér á blak.is flótlega ásamt skráningarformi fyrir mótið.