Kjörísmótið er síðasti sjens að spila liðið saman fyrir öldung!
Búið að opna fyrir skráningu á Kjörísmót og eins og í fyrra, fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráning lokar fimmtudagskvöldið kl: 20:00.
Skráning telst staðfest þegar mótagjald hefur verið greitt 18.000 kr. inn á reikn: 314-13-146843 kennitala: 511194-2299.
Lið sjá um dómgæslu og stigatalningu en ef lið vill ekki dæma þá bætist 5000 kr. við skráningargjaldið og Hamar sér um dómgæslu.
Mótið verður í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Verðlaun eru í boði fyrir 2 fyrstu sætin og allir fá Kjörís að keppni lokinni.
Þetta er hraðmót, að sjálfsögðu, upp í 21, má muna einu og ekkert leikhlé, ekkert rövl og engin leiðindi. Engir verðlaunapeningar, bara ís og blóm. Liðin skaffa umsjón og dómara.
Kveðja
Mótshaldarar
Búið að opna fyrir skráningu á Kjörísmót og eins og í fyrra, fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráning lokar fimmtudagskvöldið kl: 20:00.
Skráning telst staðfest þegar mótagjald hefur verið greitt 18.000 kr. inn á reikn: 314-13-146843 kennitala: 511194-2299.
Lið sjá um dómgæslu og stigatalningu en ef lið vill ekki dæma þá bætist 5000 kr. við skráningargjaldið og Hamar sér um dómgæslu.
Mótið verður í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Verðlaun eru í boði fyrir 2 fyrstu sætin og allir fá Kjörís að keppni lokinni.
Þetta er hraðmót, að sjálfsögðu, upp í 21, má muna einu og ekkert leikhlé, ekkert rövl og engin leiðindi. Engir verðlaunapeningar, bara ís og blóm. Liðin skaffa umsjón og dómara.
Kveðja
Mótshaldarar
Latest tournament news
Loksins búið að opna fyrir skráningu á blak.is
22.4.2025 | More >>