Skráning á HK Trimm 2026 er opin til 29. desember 2025, spilað laugardaginn 3. janúar 2026
Opnað hefur verið fyrir skráningu liða á HK Trimm 2026. Spilað verður í Digranesi laugardaginn 3. janúar 2026. Skráning telst fullgild við greiðslu mótsgjalds sem er 18.000 kr. pr. lið, reikningsnúmer 0358-26-1365, kt. 630981-0269. Kvittun fyrir greiðslu óskast send á motamalhk@gmail.com