Skráning og mótsgjald

Líkt og undanfarin ár verđur Októbermót Rima bleikt í tengslum viđ bleikan október
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótinu. Skráning er til miđnćttis 3. október. Spilađ verđur á föstudagskvöld og laugardag.
Séróskir sendast á katlaketils@gmail.com

Síđustu ár hefur mótiđ okkar veriđ í tengslum viđ bleikan október og til stuđnings Krabbameinsfélagsins í baráttunni viđ krabbamein kvenna. Rimar ćtlar ađ halda tilteknum hćtti og hvetja liđ til ađ mćta í bleiku eđa međ eitthvađ bleikt málefninu til stuđnings. 2000kr af hverju mótsgjaldi mun renna til KAON, Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis. Mótsgjöld per liđ er 25.000kr og má leggjast inn á reikning 0177-05- 403940 kt: 420511-0510. Setja nafn liđs í skýringu og senda stađfestingu á katlaketils@gmail.com


Forsvarsmenn félaganna hér í kringum okkur funduđu á haustdögum og var ákveđiđ ađ hćkka og samrćma mótstgjöld hrađmótana. Ákveđiđ var ađ mótsgjöldin yrđu 25.000kr per liđ veturinn 2025 - 2026. 

í von um ánćgjulegan blakvetur.  Sjáumst hress á Dalvík á fyrsta hrađmóti vetrarins.