Dómaraefni og liðsuppfærslur

Dómaraefni og liðsuppfærslur Enn eiga nokkur lið eftir að uppfæra hjá sér forsvarsmenn og dómaraefni, vinsamlega kippið því í lag þar sem við erum að raða dómurum á umsjónar leikina. Ef ekkert dómaraefni er skráð þá verður einhver úr liðinu settur á það. 

Vinsamlega athugið að lið í 6. d kk og 9.d og 10. d kvk þurfa ekki að koma með dómaraefni en sjá um umsjón að öðru leyti.