Loksins búið að opna fyrir skráningu á blak.is
Loksins tókst okkur að finna út úr þessu og erum búin að skrá mótið á blak.is.
Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst þar sem þetta er síðasta æfing fyrir Öldungamót.
Þetta er einnig kjörið tækifæri fyrir yngri lið að spreyta sig og spila saman gegn eldri og reyndari leikmönnum.
Hlökkum til að sjá ykkur öll hjá vinum okkar í Þorlákshöfn næstkomandi laugardag.
Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst þar sem þetta er síðasta æfing fyrir Öldungamót.
Þetta er einnig kjörið tækifæri fyrir yngri lið að spreyta sig og spila saman gegn eldri og reyndari leikmönnum.
Hlökkum til að sjá ykkur öll hjá vinum okkar í Þorlákshöfn næstkomandi laugardag.
22.4.2025 | Til baka <<