Skráning opnar mánudag 20. nóv. kl. 17

Skráningu lýkur á miðnætti mánudagskvölds 27. nóv. eða fyrr ef mótið er orðið fullt.
Mótsgjald er kr. 19.000,- (þar af munu 4.000 kr. renna til góðs málefnis)

Mótsgjald greiðist inn á reikning 515-14-411495, kt. 611094-2649.

Til að skráning liðs sé gild þarf að
• setja forsvarsmann við skráningu liðs
• greiða mótsgjald
• senda tilkynningu til Gunna mótsstjóra, gunnigunn@gmail.com

Spilað verður á fjórum völlum í Fylkishöll. Byrjað verður að spila upp úr kl. 8 og verður leitast við að ljúka mótinu fyrir kl. 18. Við getum því í mesta lagi tekið við um 30 liðum.